top of page
BAUKUR

BAUKUR – Tónlist, Varningur og fleira!
Við erum Akureysk hljómsveit stofnuð vorið 2024. Bolir, límmiðar og fleira innblásið af tónlist okkar og hugmyndum. Hvort sem þið viljið næla ykkur í flottan varning eða fylgjast með nýjustu viðburðum okkar, þá eru þið á réttum stað!
Verslaðu Varninginn Okkar – Uppfærðu stíl þinn með okkar frumlegu hönnun. Viltu sérsniðna stærð eða lit? Láttu okkur vita!
Komandi Viðburðir – Skoðaðu komandi tónleika og viðburði - Ekki missa af neinu!
Styðjið Grasrótar Listamenn – Öll kaup hjálpa okkur að halda áfram að skapa og gera það sem við elskum.
Skoðið verslun okkar, uppgötvið okkar hljóð og verið partur af okkar ferðalagi. Takk fyrir að styðja BAUK!

bottom of page













